Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það var mikið fjör í skólanum síðastliðinn föstudag þegar nemendur þreyttu hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ. 

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það var mikið fjör í skólanum síðastliðinn föstudag þegar nemendur þreyttu hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ. Þrátt fyrir að það hafi verið kuldalegt úti í upphafi skóladags lét sólin sjá sig þegar hlaupið var ræst og bjart og fallegt veður meðan hlaupið var. 

Myndir frá hlaupinu má sjá í meðfylgjandi hlekk.